fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Heimir: Vildum koma KR á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að úrslit kvöldsins í Vesturbænum hafi verið sanngjörn en FH gerði 2-2 jafntefli við KR.

,,Ég held að þetta sé sanngjarnt. Þetta var hörkuleikur tveggja góðra liða og ég held að jafntefli hafi veirð sanngjörn úrslit,“ sagði Heimir.

,,Við vildum koma KR-ingum á óvart og mér fannst á köflum við mátt halda boltanum betur innan liðsins.“

,,Þetta var klaufagangur í öðru markinu að ná ekki að hreinsa boltann í burtu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benoný á leið til Englands

Benoný á leið til Englands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði