fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Ejub: Spiluðum bara virkilega illa í 10-15 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó, var svekktur með að fá ekkert úr leik kvöldsins en liðið tapaði 2-1 fyrir Breiðabliki.

,,Við byrjuðum rosalega vel og það hefði verið sanngjarnt ef við hefðum komist 1-0 yfir,“ sagði Ejub.

,,Svo kemur 10-15 mínútna kafli þar sem við spilum bara virkilega illa. Við pressum ekki boltamann og vorum ekki að dekka vel og fengum tvö mörk í andlitið.“

,,Það var áætlunin að pressa á þá en Breiðablik er með góða einstaklinga og færa boltann vel. Við vorum oft með boltann en hefðum getað gert betur varðandi sendingar, einn gegn einum og fyrirgjafir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“