fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Arnar Már: Erum búnir að stimpla okkur inn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. maí 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA, var að vonum sáttur í dag eftir fyrsta sigur liðsins í Pepsi-deildinni þetta árið en liðið vann ÍBV 4-1.

,,Ég er ógeðslega ánægður. Það er búið að liggja á okkur að ná fyrsta sigrinum og geggjað að ná í þrjú stig,“ sagði Arnar.

,,Þetta gefur okkur mjög mikið. Við erum í þessu til að vinna leiki og við erum búnir að stimpla okkur inn núna.“

,,Það kom smá panic á okkur, við urðum smá kærulausir eftir annað markið en frábær aukaspyrna hjá Pablo.“

,,Ég eiginlega trúði ekki að þetta hafi verið mark. Ég fann það þegar ég hitti hann fyrsta að þetta var hörkuskot og svo sá ég hann syngja í netinu,“ sagði Arnar um markið sitt í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Í gær

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Í gær

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur