fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Þórður Inga: Ég held ég hafi spilað alla tapleikina á móti FH

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2017 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég held að ég hafi spilað alla tapleiki félagsins gegn FH þannig að ég er hrikalega sáttur,“ sagði Þórður Ingason, fyrirliði Fjölnis eftir 2-1 sigur liðsins gegn FH í kvöld.

Ivica Dzolan kom Fjölni yfir í fyrri hálfleik áður en Emil Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 66 mínútu. Það var svo Þórir Guðjónsson sem skoraði sigurmark Fjölnis á 81 mínútu og þar við sat.

„Þetta gekk vel í dag. Við spiluðum sem lið og vorum að berjast fyrir hvorn annan. Þetta var kannski alveg samba bolti alltaf en við náðum góðum spilköflum inn á milli og þetta var bara frábært.“

„Þeir fengu engin opin færi í leiknum þannig séð og þetta gekk fullkomlega upp hjá okkur í dag.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar byrja á góðum sigri

Besta deildin: Blikar byrja á góðum sigri