fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Túfa óánægður: Það verður gaman að sjá þetta í sjónvarpinu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari KA, var sár í kvöld eftir 2-1 tap gegn Stjörnunni en sigurmark Stjörnunnar kom á síðustu sekúndum leiksins.

,,Það var mjög sárt að labba útaf með tap. Mér fannst leikurinn vera 50/50 stál í stál allan tímann,“ sagði Túfa.

,,Mínir menn voru að skila öllu á vellinum eins og í undanförnum leikjum og þetta er mjög svekkjandi.“

,,Ég tel að mínir menn hafi viljað skora. Við vorum að fara í pressu síðustu 10 mínútur til að setja þungan á þá.“

,,Við erum að fara í alla leiki til að vinna og við sýndum það aftur í dag að við erum topplið og ætlum að gera góða hluti áfram.“

,,Við vorum mjög ósáttir við ákvörðunina að dæma ekki brot á Steinþór. Þetta var þrisvar sinnum brot þar sem hann getur dæmt. Það var pjúra brot og það verður gaman að sjá þetta í sjónvarpinu á eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna