fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Eyjólfur: Bærinn er að vakna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Héðinsson, leikmaður Stjörnunnar, skoraði sigurmark liðsins í kvöld með frábæru skoti í 2-1 sigri á KA. Eyjólfur var að vonum kátur eftir leikinn og lýsti markinu fyrir blaðamenn.

,,Enn og aftur fast leikatriði held ég örugglega og við erum með góðan spyrnumann í Hilmari Árna sem setti hann á fjær á Hólmbert sem er góður skallamaður og svo var ég þarna ágætis skotmaður líka svo þetta var góð samvinna þriggja manna,“ sagði Eyjólfur.

,,Þetta var toppslagur og það gefur aukið gildi að vinna svona leiki í lokin. Við hættum aldrei að sækja, við trúðum allan tímann að við myndum ná sigurmarkinu.“

,,Við vorum að öskra á hvern annan síðustu 10 mínúturnar að við séum alltaf sterkir í lokin.“

,,Mér finnst bærinn vera að vakna og það er geggjuð stemning þegar maður mætir á æfingar og leiki.“

Nánar er rætt við Eyjólf hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Í gær

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“