fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Sigurður Víðis: Efete er grjótharður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Víðisson, þjálfari Breiðabliks, var hæstánægður með liðið í kvöld þrátt fyrir 3-1 tap gegn Stjörnunni.

Sigurður var afar ánægður með nýja miðvörðinn Michee Efete sem spilaði sinn fyrsta leik í kvöld.

,,Þetta var tap en við stóðum okkur frábærlega vel og spiluðum frábæran leik,“ sagði Sigurður.

,,Við sóttum grimmt og reyndum að skora, þetta var mjög gott.“

,,Nýi miðvörðurinn var mjög góður, hann er hörkuleikmaður. Hann er grjótharður og er með fínar sendingar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda

Að gefast upp á Englandi og skoða að flytja til Mið-Austurlanda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur

Óttast að Aron Elís sé mjög alvarlega meiddur