fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433

Guðmann Þóris: Steinþór er bara aumingi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var sjálfur hrikalega spenntur að spila þennan leik,“ sagði Guðmann Þórisson, varnarmaður KA eftir 3-1 sigur liðsins gegn Breiðablik í dag..

Það voru þeir Darko Bulatovic, Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson sem skoruðu mörk KA í leknum en Andri Rafn Yeoman minnkaði muninn fyrir Blika í stöðunni 3-0.

„Við byrjum þennan leik frábærlega vel og ég er hrikalega ánægður með það. Það er ekkert auðvelt að koma upp sem nýliðar og mikið af fólki í stúkunni og það var bara frábært að klára þennan leik í dag.“

„Við létum miðverðina þeirra bara vera með boltann og mér fannst leikplanið ganga fullkomlega út, það eina sem ég hefði viljað var að halda hreinu en það kemur bara næst.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla

Víkingur samþykkir tilboð í Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433
Í gær

Frábært gengi Forest heldur áfram – Stórsigur í kvöld

Frábært gengi Forest heldur áfram – Stórsigur í kvöld
433Sport
Í gær

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu
433Sport
Í gær

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila