fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Dofri Snorra: Ég var búinn að bíða síðan 2014

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var gaman að skora og hjálpa liðinu í dag,“ sagði Dofri Snorrason, bakvörður Víkings Reykjavík eftir 2-1 sigur liðsins gegn KR í kvöld.

Tobias Thomsen kom KR yfir í fyrri hálfleik áður en Dofri Snorrason og Geoffrey Castillion skoruðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og lokatölur því 2-1 fyrir Víking.

„Þeir eru miklu betri fyrstu tíu mínúturnar en svo náum við að bæta í þegar að þeir komast yfir en mér fannst við miklu betri eftir að þeir komast yfir og við tökum í raun bara öll völd.“

„Liðið er á góðum stað finnst mér. Leikmenn liðsins eru að passa vel saman og ég tel að þetta muni smella vel saman í sumar.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun