fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Freyr: Við ætlum að setja orku í sóknarleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson og kvennalandsliðið er í dag að klára undirbúning sinn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu á morgun.

Um er að ræða mikilvægan leik í undirbúningi liðsins fyrir EM í Hollandi í sumar.

,,Þetta var gott ferðalag þar sem allt gekk vel, farangurinn skilaði sér,“ sagði Freyr um stöðu mála.

Meira:
105 dagar í EM og útlitið er ekki nógu gott

Sóknarleikur Íslands hefur verið vandamál liðsins undanfarið og Freyr ætlar að laga hann.

,,Aðstæður hér í Slóvakíu eru allar hinar bestu, mannskapurinn er í fínu standi.“

,,Við ætlum að nýta verkefnið vel, við ætlum að byrja á að setja orku í sóknarleikinn. Við ætlum að vinna með sóknarleikinn, æfingarnar fara í það.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“
433Sport
Í gær

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Í gær

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire gæti tekið mjög óvænt skref

Maguire gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“