fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Gulli Jóns: FH-ingar öskruðu á hann að hann ætti að róa sig og haga sér

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sína menn á köflum í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH í kvöld.

Gulli tjáði sig einnig um Böðvar Böðvarsson, leikmann FH og vill meina að hann hafi átt að fá rautt spjald fyrir óíþróttamannslega hegðun.

,,Við byrjuðum þennan leik skelfilega og það var eitt lið á vellinum í korter en það var sterkt að ná marki og jafna leikinn,“ sagði Gunnlaugur.

,,Við gerum svo frábært annað mark og þess vegna er svekkjandi að fá jöfnunarmarkið svo fljótt eftir.“

,,Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel og fáum geggjað færi til að komast í 3-2 en mörk þrjú og fjögur voru frekar ódýr.“

,,Böðvar fær gult spjald og tveimur mínútum síðar keyrir hann Þórð niður og það heyrist öskrað á bekknum frá FH-ingum að hann ætti að róa sig og haga sér. Það er með ólíkindum að fjórir starfsmenn KSÍ og dómarar skildu ekki taka eftir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Í gær

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið