fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Katrín Ómars: Ferðalagið algjör viðbjóður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. apríl 2017 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Ómarsdóttir, leikmaður KR í Pepsi-deild kvenna, var vonsvikin í kvöld eftir naumt 1-0 tap gegn ÍBV í Eyjum.

,,Mér fannst við verjast mjög vel í fyrri hálfleik og eiginlega allan leikinn og vorum þéttar,“ sagði Katrín.

,,Við fengum á okkur eitt smá skítamark á okkur en í heildina vörðumst við vel og náðum nokkrum færum í síðari hálfleik.“

,,Það var sótt á okkur í fyrri hálfleik og við náðum ekki að sækja. Við náðum aðeins flerii í seinni en við þurfum að sækja betur.“

,,Ferðalagið truflaði okkur ekki fannst mér, við mættum vel stemmdar. Ferðalagið var þó algjör viðbjóður í þessu veðri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“

Svaraði blaðamanninum fullum hálsi: ,,Segðu mér hvaða leikmaður? Gefðu mér nöfn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot