fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Steini Halldórs: Fyrra spjaldið á Ingibjörgu var djók

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er ánægður með stigin og vinnsluna í liðinu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í kvöld.

Það var Rakel Hönnudóttir sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Blika sem byrja mótið á sigri.

„Ég hef meiri áhyggjur af því að hlutirnir séu ekki að virka alveg 100% en maður er aldrei alveg sáttur, maður er oft að leita af hinum fullkomna leik en eins og ég sagði áðan þá er ég bara sáttur með þennan sigur.“

„Vörnin hjá okkur er að slípast til. Þær voru ekki að fá mikið af færum og voru ekki að opna okkur neitt. Sonný þurfti aldrei að skutla sér neitt þannig að ég er sáttur með varnarleikinn hingað til en sóknarleikurinn aðeins stirðari en það er alltaf tími til þess slípa það til.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Í gær

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið