fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433

Guðmunda Brynja byrjar með látum – Einu markmiði náð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er gott að byrja á sigri,“ sagði Guðmunda Brynja Óladóttir framherji Stjörnunnar í samtali við 433.is eftir 5-1 sigur á Haukum í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna.

Guðmunda gekk í raðir Stjörnunnar í vetur frá Selfossi og byrjar feril sin hjá félaginu með látum. Guðmunda skoraði tvö mörk í kvöld og lagði eitt upp.

Haukar voru manni færri í rúmar 70 mínútur en Guðmunda hrósaði þeim

,,Eftir erfitt undirbúningstímabili er gott að setja tóninn núna með góðum sigri á bara mjög sterku liði Hauka, þær voru erfiðar. Mér fannst aldrei eins og þær væru færri.“

,,Ég er mjög sátt, ég hefði getað lagt upp og fleiri og skorað fleiri. Núna er alla vegana einu markmiði náð með því að skora.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli

Færsla Manchester United vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim gat hvorki játað né neitað

Amorim gat hvorki játað né neitað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ibrahimovic skrifaði undir hjá Lazio

Ibrahimovic skrifaði undir hjá Lazio
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Hann er enginn Liverpool leikmaður“

,,Hann er enginn Liverpool leikmaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“
433Sport
Í gær

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“

Nefnir einn leikmann Manchester United sem hann átti ekki roð í – ,,Hann rústaði mér“
433Sport
Í gær

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni
433Sport
Í gær

Skoraði sitt fyrsta mark í 392 daga – Fékk að taka vítaspyrnu

Skoraði sitt fyrsta mark í 392 daga – Fékk að taka vítaspyrnu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu

Byrjunarlið Arsenal og Manchester United – Bayindir í markinu