fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433

Willum: Lokatölur leiksins blekkja aðeins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2017 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var hörkuleikur og Grindavíkingarnir börðust mjög vel,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 4-0 sigur liðsins gegn Grindavík í dag í úrslitum Lengjubikarsins.

Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi.

„Það auðveldaði þetta mikið að ná marki númer tvö og þá þurfti þeir að koma framar og þá opnaðist þetta betur fyrir okkur.“

„Við náum svo þessu þriðja marki sem klárar leikinn en ef þeir hefðu skoraði þriðja markið hefði leikurinn spilast allt öðruvísi þannig að ég er bara mjög sáttur í dag.“

„Grindavík varðist vel í leiknum og gerðu þetta mjög erfitt fyrir okkur og mér finnst tölurnar blekka aðens.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar

Þrír stórir sem fara líklega frá City í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni

Rosalegur dráttur í Meistaradeildinni: Liverpool fékk mjög erfiðan drátt – Madrídar slagur á Spáni