fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Indriði: 3-4-3 kerfið gekk betur upp hjá okkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2017 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér fannst þetta fínn leikur,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir 2-1 sigur á FH í undanúrslitum Lengjubikarsins í dag.

Leikið var á gervigrasinu hjá KR en danski framherjinn Tobias Thomsen skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri.

,,Fyrsti hálftíminn var mjög góður, við stjórnuðum leiknum og þeir sköpuðu lítið. Þetta var fínn leikur í heildina.“

,,Það eru bæði lið búin að vera að prófa 3-4-3 og spiluðu það í dag, mér fannst okkar ganga betur upp. Við náðum að loka vel á þá og héldum bolta vel á köflum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal