fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Rúrik: Sem betur fer sigldum við þessu heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2017 22:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër:

„Þetta var ströggl en sem betur fer sigldum við þessu heim sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld.

Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna í leiknum.

Ísland er því komið í vænlega stöðu á nýjan leik en liðið er í öðru sæti riðilsins með 10 stig, þremur stigum minna en Króatar sem unnu Úkraínu 1-0 í kvöld.

„Við erum komnir til Albaníu og það er ekkert auðvelt að mæta á útivöll í Austur-Evrópu og vel gert hjá okkur að standast pressuna þeirra í byrjun. Þeir eru með glænýtt lið og þeir hafa ekki spilað marga leiki á heimavelli þannig að það var mikil spenna og eftirvænting í gangi hjá þeim.“

„Það er komin svo mikil reynsla í þetta lið og ég held að hún hafi stórt hlutverk í dag. Þrátt fyrir að við værum undir pressu þá brotnum við ekki og það er mjög jákvætt.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid að gefast upp á Vinicius Jr

Forráðamenn Real Madrid að gefast upp á Vinicius Jr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin