fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Ruglaðist á Hauki og Gumma Ben: Are you the commentator?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2017 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër:

Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM á morgun klukkan 20:45 að staðartíma.

Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum.

Haukur Harðarson mun lýsa leiknum í beinni á RÚV og hann hefur tilfiningu fyrir íslenskum sigri.

„Þessi leikur leggst mjög vel í mig. Aðstæðurnar hérna eru frábærar og ekki yfir neinu að kvarta. Ég hef tilfiningu fyrir því að við vinnum þennan leik, 2-0 og það verða þeir Aron Einar og Kjartan Henry Finnbogason, æskuvinur minn sem munu skora mörkin fyrir okkur á morgun.“

„Röddin er í ágætis standi, loftið hérna er gott. Maður fær mismunandi lyktir hérna, misjafnt eftir hverfum og það er fínasta æfing fyrir raddböndin. Tollvörðurinn hélt að ég væri Gummi Ben þegar að ég kom inn í landið þegar að hann spurði hvað í ósköpunum ég væri að fara gera hérna. Are you the commentator sagði hann og ég er nokkuð viss um að hann var ekki að tala um gæjann sem lýsti EM á rás 2 í sumar.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=RpaU8QXn9qk&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals