fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Birkir Már: Möguleikarnir á að fara með til Rússlands hafa ekki minnkað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2017 16:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Samningurinn minn úti var runninn út og við vorum í raun bara búin að ákveða það fjölskyldan að koma heim,“ sagði Birkir Már Sævarsson, nýjasti leikmaður Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda núna rétt í þessu.

Birkir skrifaði undir þriggja ára samning við félagið og verður því hjá Valsmönnum til ársins 2020, í það minnsta en hann er 33 ára gamall og hefur eignað sér hægri bakvarðastöðuna hjá íslenska landsliðinu.

„Fyrst ég var að koma heim þá var ekkert annað sem kom til greina en að fara í Val. Ég hefði aldrei getað spilað á móti þessu liði þannig að eina sem kom til greina kannski var að fara í BÍ/Bolungarvík.“

„Ég hef verið í sambandi við Heimi Hallgríms að undanförnu og ef ég stend mig vel hér þá hef ég sömu möguleika og aðrir að fara með til Rússlands,“ sagði Birkir m.a

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða

Sagður efstur á óskalista Liverpool sem er til í að greiða meira en 10 milljarða
433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
433Sport
Í gær

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?
433Sport
Í gær

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Í gær

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Í gær

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“