fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Gummi Ben vekur athygli í nýrri auglýsingu – Ekki fara í jólaköttinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2017 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltaspilið „Beint í mark“ er glæsilegt spurningaspil fyrir alla fjölskylduna sem komið er í sölu. Hægt er að tryggja sér eintak í yfir 70 verslunum og á www.beintimark.is

Smelltu hér til að kaupa spilið

Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ungir sem aldnir.

Guðmundur Benediktsson hefur vakið athygli í útvarpinu síðustu daga en hann les inn á auglýsingu um spilið. Auglýsinguna má heyra hér að neðan.

Tæplega 3000 spurningar
Í spilinu eru tæplega 3000 fótboltaspurningar úr öllum áttum. Um er að ræða spurningar um erlendan og íslenskan fótbolta. Spilið er styrkleikaskipt og það auðveldar öllum að spila með, ungum sem öldnum.

Þátttakendur komast áfram með því að svara spurningum rétt. Í almennum spurningum má þátttakandi fá að vita hvaða flokk spurt er um áður en hann ákveður hvort hann reyni við spurningu sem getur komið honum einn, tvo, eða þrjá reiti áfram. Eðli málsins samkvæmt eru þriggja stiga spurningarnar erfiðastar. Ef þátttakandi svarar rétt færist hann áfram um einn, tvo eða þrjá reiti, eftir því hvað hann velur. Næsti þátttakandi fær síðan að gera, óháð því hvort þátttakandinn á undan komi með rétt eða rangt svar.

Gerðu spilið jafnara
Fólki er frjálst að breyta stigagjöfinni til að gera spilið meira spennandi. Ef mikill getumunur er á keppendum þá er auðveldlega hægt að auka spennuna. Sá sem veit meira en aðrir getur til dæmis fengið spurningar úr styrkleikaflokki tvö eða þrjú en þær gilda bara sem eitt stig. Þannig eru meiri líkur á spennandi keppni!

Að spilinu standa
Jóhann Berg Guðmundsson (Landsliðsmaður)
Magnús Már Einarsson (Ritstjóri Fótbolti.net)
Hörður Snævar Jónsson (Ritstjóri 433.is)
Helgi Steinn Björnsson (Viðskiptafræðingur)
Daníel Rúnarsson (Hönnun og rekstur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár