fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Beitir: Það hefði verið betra að vera í alvöru fótboltastandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þegar að KR hringdi í mig eftir tímabilið þá kom í raun ekkert annað til greina en að halda áfram og taka skrefið með þeim áfram,“ sagði Beitir Ólafsson, markmaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag.

Beitir kom til KR fyrr í sumar þegar Stefán Logi Magnússon meiddist og var einn besti maður liðsins í Pepsi-deildinni í sumar en KR hafnaði í fjórða sæti deildarinnar.

„Ég bjóst ekki við að spila svona marga leiki með þeim í sumar, ég var búinn að sjá framá að spila kannski fjóra til fimm leiki en svo var bara góður stígandi í mínum leik og þetta var bara mjög skemmtilegt sumar.“

„Ég hef alltaf verið duglegur að hreyfa mig þannig að ég kom inní ágætis standi en það hefði auðvitað verið skemmtilegra að koma inn í alvöru fótboltastandi.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
433Sport
Í gær

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst
433Sport
Í gær

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki