fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Ólafur Kri: Hitti Castillion og leist vel á

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. nóvember 2017 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að fá mjög góðan sóknarmann í Kristni,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir að Kristinn Steindórsson og Geoffrey Castillion skrifuðu undir samning við félagið í dag.

Báðir gera tveggja ára samning við FH en Ólafur tók við FH í haust.

,,Kristinn getur leyst margar stöður, við erum að fá góðan dreng. Ég hef þekkt Kristin frá því að hann var 15 ára, ég veit hvað í honum býr.“

Castillion var frábær með Víkingi í sumar þar sem raðaði inn mörkum.

,,Ég hitti hann á fundi, ég hef talað við hann undir fjögur augu. Mér leist vel á það og það sem ég sá í leikjum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt

Handviss um að Casemiro fari ekki neitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni

Sorglegur endir Messi og fótboltans á Spáni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni

Yfirgefur Manchester United og skrifar undir á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár

Shaqiri hættur með landsliðinu eftir fjórtán ár