fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2017 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Tækifæri til að gera mig að betri leikmanni,“ sagði Dagur Austmann Hilmarsson sem skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag.

Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en hann lék þó aldrei með liðinu í Pepsi deild karla.Hann er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðjumann. Dagur var lengi vel í Danmörku en kom heim árið 2017.

,,Þetta mun gera minn feril sem knattspyrnumanns betri, ég sá ekki tækifæri til þess í Stjörnunni.“

Ágúst Leó Björnsson samdi við ÍBV á dögunum en hann kom líkt og Dagur frá Stjörnunni.

,,Við vorum saman í Stjörnunni og svo Aftureldingu í sumar, ÍBV núna. Við komum saman í pakka.“

Máni Austmann, bróðir Dags er í Stjörnunni. Mun hann koma? ,,Nei, það er mjög fínt að losna frá honum,“ sagði Dagur léttur.

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid að gefast upp á Vinicius Jr

Forráðamenn Real Madrid að gefast upp á Vinicius Jr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin