fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Kristján G: Óvanalegt af strákum úr Garðabæ að vera grjótharðir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2017 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að sækja þessa ungu leikmenn sem fá kannski ekki tækifæri hjá þessum stærri liðum,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV í dag.

ÍBV fékk Dag Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni í dag en hann er fæddur árið 1998.

,,Þeir stökkva á það að lið í Pepsi deildinni gefi þeim sénsinn, við erum að einbeita okkur að því að skoða markaðinn hér heima áður en við förum til útlanda.“

Ágúst Leó Björnsson ungur framherji kom einnig frá Stjörnunni á dögunum en hann og Dagur þekkjast vel.

,,Hann er með grjótharðan haus, sterkur og fljótur. Við höfðum augastað á Degi í fyrra en það varð ekkert úr því, Hann og Ágúst Leó eru tveir grjótharðir strákar, óvanalegt af Garðbæingum að vera .“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag

36 ára en myndi samt hafna Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham