,,Við fáum strák veit hvernig á að skora mörk, við höfum verið að skipta út leikmönnum og nú inn,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að Ágúst Léo Björnsson skrifaði undir hjá ÍBV.
Þessi tvítugi framherji kemur frá Stjörnunni sem er hans uppeldisfélag, samningur hans þar var á enda.
,,Við höfum fulla trú á því að Ágúst Leó eigi erindi í Pepsi deildina, það er svo spurning hvað það tekur hann langan tíma að aðlagast.“
Kristján og fleiri eru á því að Ágúst sé leikmaður sem geti sprungið út.
,,Hann er leikmaður sem liðin eru í toppbarátunni, eins og Stjarnan sem hann var hjá, eru að missa á milli fingranna.“
Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.