fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Kristján: Ágúst er leikmaður sem liðin í toppbaráttu hafa misst á milli fingranna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við fáum strák veit hvernig á að skora mörk, við höfum verið að skipta út leikmönnum og nú inn,“ sagði Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV eftir að Ágúst Léo Björnsson skrifaði undir hjá ÍBV.

Þessi tvítugi framherji kemur frá Stjörnunni sem er hans uppeldisfélag, samningur hans þar var á enda.

,,Við höfum fulla trú á því að Ágúst Leó eigi erindi í Pepsi deildina, það er svo spurning hvað það tekur hann langan tíma að aðlagast.“

Kristján og fleiri eru á því að Ágúst sé leikmaður sem geti sprungið út.

,,Hann er leikmaður sem liðin eru í toppbarátunni, eins og Stjarnan sem hann var hjá, eru að missa á milli fingranna.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Elanga tryggði sigur gegn United

England: Elanga tryggði sigur gegn United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Í gær

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Í gær

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“