fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Ágúst Léo: Getur þroskað mig sem leikmann og manneskju

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þeir sýndu mikinn áhuga,“ sagði Ágúst Leó Björnsson framherji sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV.

Ágúst skoraði 13 mörk í 2. deildinni með Aftureldingu í sumar en hann ólst upp hjá Stjörnunni.

Kristján Guðmundsson hafði mikinn áhuga á Ágústi og hann ákvað að slá til.

,,Tækifæri mig til að sýna hvað ég get, þjálfarinn hefur trú á mér.“

Margir ungir leikmenn hræðast það að flytja til Eyja en Ágúst telur það gott tækifæri.

,,Að flytja til Eyja, ég sé að það geti þroskað mig sem leikmann og manneskju. Fullkomið tækifæri.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Í gær

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton