fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Pálmi Rafn um að hafa tekið á sig launalækkun: Maður er að eldast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er bara mjög ánægjulegt og mikill léttir að vera búinn að klára þetta og núna get ég bara byrjað að einbeita mér að fótboltanum,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag.

Pálmi hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu tveggja ára en hann hefur spilað með KR síðan árið 2015 og verið fyrirliði liðsins, undanfarin ár.

„Það er langt síðan tímabilið kláraðist og ég varð samningslaus en þetta hafðist að lokum og ég er ánægður með það, þetta hafðist að lokum.“

„Þetta snerist ekki um launin, það var ekki það sem að dró þetta á langin en maður er að eldast og hlutirnir breytast.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Í gær

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Í gær

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton