fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Hörður Björgvin: Besta tilfinning í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Íslands lék allan leikinn í vinstri bakverði í sigrinum á Kósóvó í dag. Liðið tryggði sér þar með þátttökurétt á HM á næsta ári.

„Þetta er besta tilfinning í heimi. Að hafa þessa stuðningsmenn á bakvið sig og þessir leikmenn sem eru í þessu liði. Þetta er svakalegt.“

„Þetta er aðeins öðruvísi. Loksins þegar maður fær tækifæri þá er gott að geta nítt það. Persónulega finnst mér ég hafa staðið mig vel.“

„Ég held öllu opnu. Ég er samningsbundinn Bristol og vill klára það verkefni eins vel og ég get. Liðið sýnir því skilning að ég sé ósáttur við að spila ekki en ég sýni það ekki á vellinum.“

„Þetta verður bara Partý. Vonandi koma bara allir og fagna með okkur. Missti af þessu fyrir EM og vill fá enn fleiri og meiri stemmningu núna.“

 

Viðtal við Hörð Björgvin má finna hér að ofan og neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot