fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433

Gylfi Þór: Gríðarlega stoltir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Frábært,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands eftir sigur Íslands á Kósóvó.

Ísland er komið á HM eftir sigurinn, í fyrsta sinn. Minnsta þjóð sem gerir það.

,,Gríðarlega sáttir og stoltir. Við skorum eftir 40. mínútur, mikilvægt að skora fyrir hálfleik.“

Gylfi skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara í 2-0 sigri.

,,Völlurinn var blautur og ég rann í lokin, ég náði að koma honum í skotfæri. Hann fór inn.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Ögmundur gæti átt í brasi með að komast að eftir gærdaginn

Telur að Ögmundur gæti átt í brasi með að komast að eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni