fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Jón Daði: Ef við náum að vinna Kosovo þá toppar það allt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2017 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Flott að eiga þessar tvær stoðsendingar í dag og þetta var bara liðssigur hjá okkur í dag,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 3-0 sigur liðsins á Tyrkjum í kvöld.

Það voru þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið nú á toppi I-riðils með 19 stig í efsta sætinu.

„Ætli þetta sé ekki bara sá besti, það er ekki oft sem maður leggur upp tvö mörk, sérstaklega í Tyrklandi. Við erum búnir að ná í mörg góð úrslit undanfarið og ef við vinnum Kosovo þá toppar það allt.“

„Það var ógeðslega gaman að spila þennnan leik. Þetta er umhverfið sem þú vilt vera í og þú færð auka adrenalín. Við vissum að þeir myndu koma vitlausir í þetta og þá var mikilvægt að halda fókus.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“

Birtu færslu á X sem kom stjóranum á óvart – ,,Ég er í vandræðum með að skilja hvað það er“
433Sport
Í gær

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“