fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Birkir Bjarna: Þökkum Finnunum fyrir hjálpina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2017 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Að vinna 3-0 úti á móti Tyrkjum er í raun bara ótrúlegt og hvernig við spiluðum þennan leik var magnað,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 3-0 sigur liðsins á Tyrkjum í kvöld.

Það voru þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið nú á toppi I-riðils með 19 stig í efsta sætinu.

„Þetta var geggjað, að komast 2-0 yfir svona snemma var auðvitað frábært. Maður veit aldrei á móti Tyrkjum en þegar að við skoruðum seinna markið þá jókst sjálfstraustið og við náðum að halda út fyrri hálfleikinn.“

„Við bökkum aðeins í seinni hálfleik en þetta var bara magnaður leikur. Þeir eru í séns í 2-0 en þegar að við setjum þetta þriðja mark þá var þetta búið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal