fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433

Kári Árna: Yrði stærra afrek en lokamót EM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nánast hver leikur í þessum riðli hefur verið úrslitaleikur og þetta er að líða undir lok núna og við ætlum okkur sex stig í þessum leikjum,“ sagði Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næsta en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, jafn mörg stig og Króatar sem eru með betri markatölu og því ljóst að stig eða sigur myndi gera mikið fyrir liðið með umspilssæti í huga.

„Við vissum að þetta yrði mjög jafn riðill og að þetta myndi ráðast í síðasta leik og það lítur allt út fyrir að það gerist núna. Það er svo erfitt að komast á mótið og það er stærra þannig að þetta er stærra afrek en að komast inná EM.“

„Þetta er bara algjörlega í okkar höndum. Við höfum sýnt að við getum vel unnið Tyrkina en þeir eru annað apparat hérna á heimavelli. Ef við spilum okkar leik og uppá okkar styrkleika þá eigum við að geta unnið þá.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“
433Sport
Í gær

Fleiri fundir hjá Rashford

Fleiri fundir hjá Rashford
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð