fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
433

Rúnar Már: Þetta er leikur sem allir vilja spila

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gott veður, gott hótel, fótbolti og góð stemning þannig að það er erfitt að finna eitthvað til þess að kvarta yfir,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, jafn mörg stig og Króatar sem eru með betri markatölu.

„Ég er ekki mikið í golfi, aðalega því ég er ekki góður í golfi en ég kíkti aðeins á ströndina í dag og svo er maður bara að fókusera á það að vera ferskur á æfingunum.“

„Mér líst mjög vel þetta verkefni. Aðstæðurnar eru mjög góðar hérna og að spila fótbolta hérna með fullan full er draumur hvers fótboltamanns. Það er fátt sem toppar Tyrklandi þegar kemur að leikjum og stemningu.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy

Skellir fram samæriskenningu um Bonnie Blue – Telur hana vera að vinna fyrir Zelenskyy
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“

Íslenskur landsliðsmaður í fótbolta ætlaði að berja öfluga blaðamanninn – „Það fauk í hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart