fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2017 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög spenntur og hlakka til að kynnast þessum strákum hérna sem eru í KR og byrja að vinna með þeim,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR í samtali við 433.is í dag.

Rúnar er mættur aftur heim í Vesturbænum eftir stopp í Noregi og Belgíu en hann þekkir vel til í Frostaskjólinu og skilaði fimm titlum í hús þegar hann stýrði KR síðast.

„Það eru margir góðir þjálfarar verið í KR og lyft titlum, svo hafa líka margir góðir verið hérna sem hafa ekki lyft titlum en vonandi náum við að vinna fleiri titlum en við hefum gert á undanförnum árum en ég get auðvitað ekki lofað neinu.“

„Við þurfum samt tíma og að byggja upp nýtt lið hérna og við þurfum að reyna bæta árangurinn frá því í sumar og vonandi getum við bætt þann árangur næsta sumar en það er kannski smá óþarfi að byrja tala um titla svona á fyrsta fundi.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið

Fyrsti landsliðshópur Tuchel hjá Englandi vekur athygli – Rashford kemur inn og Lewis-Skelly fær traustið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur

FH staðfestir sölu á Sindra til Keflavíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga