fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Kristinn Jónsson: Andvökunætur að taka þessa ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér fanst vera kominn tími á að fá nýja áskorun á Íslandi,“ sagði Kristinn Jónsson, bakvörðurinn öflugi sem skrifaði undir hjá KR í dag.

EFtir að hafa spilað allan sinn feril á Íslandi með Breiðabliki ákvað Kristinn að skrifa undir hjá KR, samningur hans í Kópavogi var á enda.

,,KR hafði mikinn áhuga, mér líkar það að hér er gerð sú krafa að liðið sé í titilbaráttu.“

Kristinn segir að ákvörðunin hafi verið erfið. ,,Það var erfitt að fara frá Blikum, síðustu þrír dagar eru búnir að vera langir. Andvökunætur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn