fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Guðni: Yrði lyftistöng fyrir íslenskt samfélag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég held að þetta sé mjög raunhæft,“ sagði Guðni Bergsson formaður KSÍ um þau áform að byggja nýjan Laugardalsvöll.

Í dag voru kynntar nýjar tillögur um byggingu vallarins, annars vegar knattspyrnuleikvangs sem myndi kosta fimm milljarða, og hins vegar völl sem yrði yfirbyggður og myndi því nýtast allan ársins hring. Þar mætti halda stóra tónleika og fleira slíkt.

,,Við erum að horfa á framkvæmdartíma til tveggja ára, hvenær ákvörðunin verði tekinn veit ég ekki en ég vona að það verði fljótlega á nýju ári.“

,,Það er mjög raunhæft að þetta fari allt í gegn, þetta verður ekki bara lyftistöng fyrir fótboltann heldur íslenskt samfélag.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna