fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Björgvin: Ætli ég geymi ekki eftirhermurnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það þurfti eitt símtal og ég ákvað að fara í KR,“ sagði Björgvin Stefánsson sem í dag skrifaði undir hjá KR.

Sóknarmaðurinn, Björgvin sem er fæddur árið 1994 skoraði 14 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni með Haukum í sumar.

Hann hefur prufað eitt ár í efstu deild en þá skoraði hann 2 mörk í 16 leikjum með Val og Þrótti.

,,Ég er spenntur fyrir því að koma í svona stórt félag, það eru miklar kröfur. Þetta verður alvöru áskorun.“

,,Ég náð mér ekki á strik í Pepsi deildinni síðastn en ég fann að ég á helling inni, ég hef metnað til að spila í efstu deild og gera vel.“

Björgvin hefur gefið af sér gott orð sem eftirherma en hann sló í gegn í Brenslunni á FM957 í morgun.

,,Ætli ég geymi það ekki þangað til að ég kynnist mönnum betur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rúnar Alex fær hressilega á baukinn nú þegar tími Edu í Norður-Lundúnum er gerður upp

Rúnar Alex fær hressilega á baukinn nú þegar tími Edu í Norður-Lundúnum er gerður upp
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ógeðslegt atvik náðist á myndband – Hrækti á dómarann sem tók ekki eftir því en VAR tæknin kom til bjargar

Ógeðslegt atvik náðist á myndband – Hrækti á dómarann sem tók ekki eftir því en VAR tæknin kom til bjargar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum