fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Bjarni Ben um nýjan þjóðarleikvang – Við erum að hugsa til langs tíma

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við erum að hugsa til langs tíma, það er einfaldlega kominn tími til þess að við tökum ákvarðanir,“ sagi Bjarni Benediktsson sitjandi forsætisráðherra um þau áform að byggja nýjan Laugardalsvöll.

Í dag voru kynntar nýjar tillögur um byggingu vallarins, annars vegar knattspyrnuleikvangs sem myndi kosta fimm milljarða, og hins vegar völl sem yrði yfirbyggður og myndi því nýtast allan ársins hring. Þar mætti halda stóra tónleika og fleira slíkt.

,,Núna erum við komið með spennandi samsetningu fyrir nýjan þjóðarleikvang, það þarf aðkomu ríkis og borgar til að þetta verði að veruleika. Það hefur verið unnið frábært starf hjá KSÍ.“

Ljóst er að ekki nein ákvörðun verður tekinn um stuðning ríkisins við verkefnið fyrr en eftir kosningar og þá kemur það í hlut þeirrar ríkisstjórnar sem verður við völd.

,,Því fyrr sem við tökum ákvörðun og ljúkum fjármögnun þá byrjar tíminn að tikka niður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði

Kompany ekkert að grínast á leikmannamarkaðnum – Tveir mjög spennandi á blaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru í miklu sambandi við Trent sem er opinn fyrir því að fara

Eru í miklu sambandi við Trent sem er opinn fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn

Sjáðu nýjustu treyjurnar – Varatreyjan fær algjöra falleinkunn