fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Ólafur Karl: Óli Jó sagði að ég væri góður í fótbolta og snar klikkaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir sýndu mér mikinn áhuga og Óli Jó hringdi í mig í morgun og seldi mér í raun þetta bara strax,“ sagði Ólafur Karl Finsen, nýjasti leikmaður Vals eftir að hafa skrifað undir þriggja ára samning við félagið núna rétt í þessu.

Ólafur kemur til liðsins frá Stjörnunni þar sem hann hefur leikið allan sinn feril en hann varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2014.

„Hann sagði við mig í morgun að ég væri góður í fótbolta og að ég væri snar klikkaður og þá var þetta í rauninni bara selt.“

„Það var mjög erfitt að yfirgefa Stjörnuna en lífið er eins og það er, sambönd enda og þetta var bara einn af þeim hlutum sem endar. Þetta var búið og það er leiðinlegt en það er ekkert slæmt á milli mín og Stjörnunnar.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“

Tók að sér mjög erfitt starf og fær hrós fyrir ákvörðunina – ,,Ég virði hann fyrir það“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Í gær

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“

Alfreð gekk upp að honum fyrir alla leiki og sagði þetta – „Ég var oft að ofhugsa hlutina“
433Sport
Í gær

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari