fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Ólafur Kristjánsson: Erfitt að fylla í skó Heimis

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 14. október 2017 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er betri þjálfari en þegar ég var hér á landi síðast,“ sagði Ólafur Kristjánsson eftir að hafa skrifað undir samning við FH og að gerast þjálfari liðsins næstu þrjú árin.

Ólafur lét af störfum hjá Randers í Danmörku í síðustu viku og sama dag hafði FH samband við hann.

Heimi Guðjónssyni var svo sagt upp störfum degi síðar og þá fóru hjólin að snúast.

,,Það verður efitt að fylla í hans skó, það er áskorun og ég tek henni. Ég veit að það eru möguleikar í því.“

Viðtalið við Ólaf er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rúnar Alex fær hressilega á baukinn nú þegar tími Edu í Norður-Lundúnum er gerður upp

Rúnar Alex fær hressilega á baukinn nú þegar tími Edu í Norður-Lundúnum er gerður upp
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ógeðslegt atvik náðist á myndband – Hrækti á dómarann sem tók ekki eftir því en VAR tæknin kom til bjargar

Ógeðslegt atvik náðist á myndband – Hrækti á dómarann sem tók ekki eftir því en VAR tæknin kom til bjargar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum