fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Freyr: Búið að vera tilfinningaríkt ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2017 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM.

Smelltu hér til að sjá hópinn

Um er að ræða útileiki gegn Þýskalandi og Tékklandi en fyrri leikurinn er 20. október gegn Þýskalandi.

Aðeins einn nýliði er í hópnum en þar er Selma Sól Magnúsdóttir miðjumaður Breiðabliks.

Selma stóð sig vel í Pepsi deild kvenna í sumar og er verðlaunuð með sæti í hópnum.

Viðtalið við Freyr er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“

„Ég vona að eiginmaður þinn drepist“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full

„Eiginlega skandall“ ef stúkan verður ekki full
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot

Viðurkenna mistök sín eftir hið groddaralega brot