fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Sverrir Ingi: Eini fótboltaleikurinn sem mér hefur liðið illa á

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason leikmaður Íslands kom inná sem varamaður í sigri liðsins á Kósóvó í undankeppni HM. Með sigri er Ísland komið á Heimsmeistaramótið í Rússlandi sem fer fram á næsta ári.

„Þetta mun taka nokkra daga að sogast inn.  Að vera fótboltamaður og vera á leið á HM þá er maður í smá tilfinningasjokki. Þetta á eftir að gera svo mikið fyrir leikmenn að hafa eitthvað til að hlakka til.“ sagði Sverrir.

„Líklega eini fótboltaleikurinn sem mér hefur liðið illa við að vera á bekknum. Að ná þessu fyrsta marki var mikilvægt. Sýnir hvað liðið er sterkt að við skildum vinna þennan riðil sem inniheldur fjögur lið sem voru á EM.“

„Einhverjir hafa sagt að EM hafi verið toppurinn. En við sýnum það í dag að við erum hvergi nærri hættir. Við ætlum bara að halda þessu áfram.“

„Rússarnir eru mjög gott fólk. Þeir eru hrifnir af því sem íslendingar eru að gera. Rússar hafa verið í brasi með sitt landslið og skilja ekki hvernig þetta tekst hjá okkur.“

Viðtal við Sverrir Inga má finna hér að neðan og ofan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn

Sjáðu slagsmálin sem brutust út í gær – Mourinho kleip kollega sinn