fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Kári Árna: Ég vissi að þetta var komið eftir annað markið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2017 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vissi að hann myndi ekki nenna að hlaupa með mér fyrir mikið, ég ætlaði bara að reyna vera fyrir mönnum en þetta datt fyrir mig og ég negldi honum inn,“ sagði Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 3-0 sigur liðsins á Tyrkjum í kvöld.

Það voru þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið nú á toppi I-riðils með 19 stig í efsta sætinu.

„Ég vissi að þetta væri komið þegar annað markið kom en auðvitað er þægilegra að fá þriðja markið. Það er hættuleg forysta að vera með tvö mörk en þriðja markið kom og þá var leikurinn búinn.“

„Við erum búnir að spila svo marga svona, nákvæmlega eins leiki þar sem hitt liðið fær að hafa boltann og við erum með varnarskipulagið og við erum með menn sem vinna þvílíka vinnu og það gerir þetta auðveldara fyrir okkur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er konudagur?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool – Enginn Haaland

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“

Salah kveikir í City mönnum fyrir stórleikinn: Segir að Haaland lifi auðveldu lífi – ,,Þægilegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
433Sport
Í gær

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“

Moyes virkilega óánægður eftir jafnteflið: ,,Ég var hissa“
433Sport
Í gær

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið

Hákon fagnaði að hætti Ronaldo – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri