fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433

Birkir Bjarna: Þökkum Finnunum fyrir hjálpina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2017 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Að vinna 3-0 úti á móti Tyrkjum er í raun bara ótrúlegt og hvernig við spiluðum þennan leik var magnað,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 3-0 sigur liðsins á Tyrkjum í kvöld.

Það voru þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið nú á toppi I-riðils með 19 stig í efsta sætinu.

„Þetta var geggjað, að komast 2-0 yfir svona snemma var auðvitað frábært. Maður veit aldrei á móti Tyrkjum en þegar að við skoruðum seinna markið þá jókst sjálfstraustið og við náðum að halda út fyrri hálfleikinn.“

„Við bökkum aðeins í seinni hálfleik en þetta var bara magnaður leikur. Þeir eru í séns í 2-0 en þegar að við setjum þetta þriðja mark þá var þetta búið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar

Jose Mourinho gæti fengið mjög stórt starf í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baldur efast um að Gylfi Már hafi séð að boltinn væri inni í Garðabæ – „Ákvörðun sem breytir leiknum“

Baldur efast um að Gylfi Már hafi séð að boltinn væri inni í Garðabæ – „Ákvörðun sem breytir leiknum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hundur með 34 milljónir á bankareikningi í skattaskjóli – „Hún er grafin í jörðina núna, hún vissi of mikið“

Hundur með 34 milljónir á bankareikningi í skattaskjóli – „Hún er grafin í jörðina núna, hún vissi of mikið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða

Gylfi rekinn af velli í sigri Víkings – Sjáðu atvikið sem allir eru að ræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland reynir að forðast fall

Ísland reynir að forðast fall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins

Segir fimm leikmenn United of slaka og að fylla þurfi skörð þeirra – Einn þeirra er nýkominn til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun