fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433

Sverrir Ingi: Ég hrósa KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya:

,,Það eru frábærar aðstæður, ég hrósa KSÍ. Það er allt til alls, það er ekki nein afsökun fyrir föstudaginn,“ sagði Sverrir Ingi Ingason leikmaður Íslands í samtali við 433.is í Antalya í dag.

Liðið fær bestu aðstæður til að undirbúa sig undir leikinn á föstuadg en liðið fer til Eskişehir í dag þar sem leikurinn fer fram.

,,Það eru fínir möguleikar, Tyrkir eru með gott lið. Þeir eru annað lið á heimavelli, við vitum hvað við þurfum að gra til að vinna leikinn.“

Allt er undir í þessum síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM en fjögur stig ættu að tryggja íslenska liðinu hið minnsta sæti í umspili.

,,Möguleikarnir í leiknum liggja í því að þeira þurfa að vinna leikinn, ef við náum að halda skipulagi framan af þá þurfa þeir að koma framar. Þetta er leikur upp á líf og dauða fyrir þá, möguleikarnir gætu legið í því að svæði gætu opnast.“

Sverrir byrjaði síðasta landsleik og naut þess en hann hugsar um liðið frekar en sig sjálfan.

,,Það var gaman að fá tækifæri síðast, það mikilvægasta er að ná úrslitum á föstudag. „

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Í gær

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af
433Sport
Í gær

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma