fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Raggi Sig: Við höfum líka skitið á okkur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 08:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya:

,,Þetta eru mjög góðar aðstæður, gott hótel og æfingasvæði. Allt til alls,“ sagði Ragnar Sigurðsson varnarmaður íslenska landsliðsins við 433.is í Tyrklandi nú í morgun.

Íslenska liðið æfði í Antalya í dag en síðar í dag heldur liðið til Eskişehir þar sem leikurinn fer fram á föstudag.

,,Við vitum að þetta verður allt öðruvísi leikur en á heimavelli þar sem við tókum þá í nefið, þeir eru í stórum séns núna. Þeir eru á heimavelli og allur þessi pakki.“

Allt er undir í þessum síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM en fjögur stig ættu að tryggja íslenska liðinu hið minnsta sæti í umspili.

,,Það eru miklu skemmtilegra þegar það er mikið undir, við erum að mæta góðum andstæðingum og vitum að þettta verður erfitt. Þá kemur meira pressa og stress í mann, það er skemmtilegast.“

Íslenska liðið er með reynslu úr stórum leikjum og þar gengur yfirleit vel.

,,Við höfum líka skitið á okkur eins og í umspilinu gegn Króatíu en oftar en ekki þá rísum við upp.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup