fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433

Birkir Már um að koma heim í Val: Ég commenta ekki á sögusagnir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya:

,,Þetta eru leikir sem allir vilja spila,“ sagði Birkir Már Sævarsson bakvörður íslenska landsliðsins við 433.is í Tyrklandi í dag.

Íslenska liðið æfði í Antalya í dag en síðar í dag heldur liðið til Eskişehir þar sem leikurinn fer fram á föstudag.

Allt er undir í þessum síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM en fjögur stig ættu að tryggja íslenska liðinu hið minnsta sæti í umspili.

Birkir Már er sterklega orðaður við uppeldisfélagið sitt, Val. Hann segir ekkert ákveðið en Birkir verður samningslaus hjá Hammmarby í lok árs.

,,Það er möguleiki á að ég komi heim, það er ekkert ákveðið,“ sagði Birkir en hafa Valsmenn heyrt í honum? ,,Ég commenta ekki á sögusagnir.“

,,Það eru möguleikar, það koma tveir landsleikir. Ég vona að eigi góða leiki og það opnast eithvað.“

,,Það eru margir þættir, ég er með þrjú börn sem flytja með mér. Þetta er fjölskyldu tengt líka, tilboðið að utan þarf að vera þess virði svo ég verði frá henni. Það verður að vera fjárhagslega gott og spennandi lið svo ég verði erlendis áfram.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“

Slot mjög hógvær eftir sigurinn: ,,Þeir voru betri og stjórnuðu leiknum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum

England: Liverpool með 11 stiga forskot á toppnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti

Sonurinn umdeildi gerði allt vitlaust með þessum myndum – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“