fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433

Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. janúar 2017 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla kom til Nanning í Kína um helgina eftir langt og strangt ferðalag. Skipuleggjendur China Cup tóku vel á móti hópnum og færðu Rúnari Arnarsyni formanni landsliðsnefndar blómvönd og fjöldi skólabarna fagnaði hópnum við flugstöðina.

Öll þátttökulið mótsins dvelja á sama hótelinu hér í Nanning, ásamt öllum starfsmönnum mótsins. Kínverska liðið er þegar komið á staðinn og tók hinn ítalski þjálfari liðsins, Marcelo Lippi, vel á móti Heimi Hallgrímssyni við komuna á hótelið.

Fyrsti leikur er svo gegn Kína á morgun klukkan 12:00 í beinni á Stöð2Sport.

,,Þetta er mjög spennandi verkefni, móttörkurnar hafa verið frábærar,“ sagði Theodór Elmar Bjarnason um málið.

,,Mikill metnaður settur í þetta mót, það er öllu tjaldað til.“

,,Það er pínu þreyta, það voru flestir leikmenn vaknaðir fimm í morgun. Það kemur, við náum að snúa því við fyrir leikinn.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=fo9rwGG2RI8?rel=0&w=853&h=480]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid