fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Kjartan Henry: Eins og annar heimur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2017 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Smárason og Kjartan Henry Finnbogason voru á meðal þeirra sem fóru í skólaheimsókn í Kína í gær.

Íslensku strákarnir fengu frábærar móttökur frá krökkunum í Kína sem voru búin að undirbúa komu okkar manna vel.

,,Móttökurnar voru frábærar. Þetta var mjög sérstakt. Stórt dæmi og það var rosalega gaman að koma þangað,“ sagði Arnór.

,,Það var greinilega búið að leggja mikið í þessa móttöku og þessa sýningu sem við fengum.“

,,Það kom mér á óvart hversu góðir krakkarnir voru í ensku. Greinilega búin að æfa það vel, kannski fyrir þessa heimsókn.“

Kjartan tók undir í sama streng og segist aldrei hafa upplifað neitt slíkt á ævinni.

,,Það var skemmtilegt að sjá eitthvað sem maður hefur ekki séð áður og mun kannski ekki sjá,“ sagði Kjartan.

,,Þetta átti allt að vera fullkomið sem það svo sem var. Alls konar búningar og öðruvísi menning.“

,,Þetta er eins og annar heimur. Þegar maður fer út fyrir hótelið, þetta er eitthvað sem maður sér ekki á hverjum degi.“

Nánar er rætt við þá félaga hér fyrir neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=op6g6zIihlg&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu

Ansi þægilegt hjá Chelsea gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?