fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433

Pálmi Rafn: Ég hef ekki náð öllum mínum markmiðum með KR

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. september 2017 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var bara fúlt og leiðinlegt að enda tímabilið svona, við vorum í séns í síðasta leik að eiga inni úrslitaleik hérna í loka leiknum en svona er þetta bara,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, fyrirliði KR eftir 1-0 tap liðsins gegn Stjörnunni í dag.

Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á 15. mínútu en Stjarnan lýkur þar með keppni í öðru sæti deildarinnar en KR endar í fjórða sæti.

„Þetta hefur aðeins verið okkar saga í sumar. Við erum góðir á boltanum en erum ekki nógi beinskyettir og áræðnir fyrir framan markið og því miður þá telja ekki sendingar og það að halda boltanum innan liðsins sem mörk.“

„Það er mjög takmarkað hvað ég get sagt. Þetta veltur ekki bara á mér. Þetta fer eftir áhuga hjá öðrum liðum líka og ég vona að hann sé nú einhver. Mér líður mjög vel hjá KR og ég er ekki búinn að ná þeim markmiðum sem ég setti mér hérna hjá KR.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal

Lineker leggur til hagstæða lausn á vandamálum Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn

Guardiola segir nauðsynlegt að City kaupi fleiri leikmenn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433
Í gær

Palace fór illa með Villa – Góðir sigrar Brighton og Fulham

Palace fór illa með Villa – Góðir sigrar Brighton og Fulham
433Sport
Í gær

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar
433Sport
Í gær

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“

Hrafnkell lemstraður eftir magnað innslag úr Garðabænum – „Margt sem ég hef séð í sjónvarpinu virkar ekki í alvöru“